Wednesday, March 14, 2007

Ég bara veit ekki hvað skal segja:)

En já það litla eða mikla sem er að frétta af mér...hummm látum okkur nú sjá.. Ég er búin að kaupa flug til London þann 20 apríl dágóður tími þangað til..en hlakka ekkert smá til að hitta allt liðið nick, ninu, stuard, james, ben og alla og sú heppna sem kemur með mér er enginn önnur en hún Guðrún mín kæra og ætlum við að hafa það svo full og þunnt svo í lokin:)

Pabbi er að fara til kína í fyrramáli og skutla ég honum út á völl svo ég fá nú glæsikerruna.. það veður sweet.. en fer örugglega bráðlega eftir notkun á hausinn.. en hvað geri maður ekki fyrir að hafa faratæki:)
Á meðan kallinn verður út þá verðum mín við stjórnvöldin og ætla að taka því með harðræði.. eða svona.. kannski verður einhverjum sagt upp kannski ekki:/ við sjáum bara til:)

Er búin að reyna að komast í samband við franska sendiráðið er ekkert svakalega auðvelt þar sem það eru franskir dagar nei það eru franskar vikur á íslandi og verður kannksi næstu árin ég veit ekki en maður nær ekki í neinn... hvurslas heldur fólkið að ef þeir séu búnir að skipuleggja svona hátíð að það sé bara frí.. kemur mér svosem ekki á óvart þar sem það er tíbíst frakki.. enda tökum við oft frakkan á þetta í vinnunni á föstudögum vinnum til 12 og svo er fengið sér glæsilegan heitan mat í hádeginu og drukkið vín með svo er bara tjattað til svona 3 litið í kringum sig og horft á allt sem á eftir að gera og fengið sér aðeins meira, svo á endanum !! svona er þetta í dag

takk fyrir tíman:)