Sunday, October 28, 2007

úfff

Ég vaknið laugardagsmorguninn með þessa svakalegu þynnku.. aldrei verið eins þunn.... reyndi að standa upp úr rúminnu mínu og labba fram til að ná í vatn. Á leiðinni til baka inn í herbergið byrjaði ég að sjá stjörnur og allt byrjaði að vera svart. Ég rétt náði að koma mér í rúmið og þegar ég var komin í það þá þurfti ég að æla. Fór fram á bað og ekkert gerðist. Leið eins og skít.
Svona var Laugardagurinn minn og reynda sofnaði ég líka og svaf allan daginn þar til um kvöldið vaknaði ég og byrjaði að horfa á Southpark.. úff fyndnir þættir.
En já afarnótt sunnudag fer eldvarnakerfið í gang og allir út kl 5 um morgunni.. ég hélt að þeir væru að djóka..en nei..!! allir út á náttfötunum nema þeir sem voru enn að djamma..heheh.

Á meðan við stóðum þarna þá föttuðum við Gabriel að það er búið að taka einn klukkutíma af svo við erum komin á sama tíma og þið. Sem æði.. eða ég veit ekki skiptir svo sem ekki miklu:)

Wednesday, October 24, 2007

Þarf að setja þetta í tvö blogg.

En já svo var nátturulega skólin sem ég þurfti að fara aftur í og var í honum í þrjá dag og svo var Pabbi kall kominn :) vá hann fær stórt bros... ég var svo ánægð að sjá hann:)
En hann kom ekki einn.. það var nátturulega máfar í halarofu á eftir honum, það var líka fínt að hitta hina vitleysingana:) Gamli íslenski andinn:)
Þegar þeir komu þá fór þeir að rífast um hvar við ættum að fá okkur að borða og ég fylgdi bara á eftir þeim hlæjandi:)
SVo var leiðinni efitr á haldið ekki neins staðara annarstaðar en á Emirates Stadium nýja leikvangin hjá Arsenal og fengum við Private tour:) úhh.. Ég held ekki með Arsenal en ég sagði ekki nei.. vá hvað þetta er ógó flott.



Hér er ég og pabbi fyrir utan leikvangin:)




Ég bað Geira um að taka mynd af mér í sturtunni honum fannst það ekki sniðugt..hahahah.



Inn í búningsklefanum:)




Heitipotturinn þeirra.. vá ógó flottur.. ég bara trúi þessu ekki.. ákvað þá bara að stinga mér:)





Hljóp inn á eins og vitleysingur...!!!





Varð nátturulega að snerta grasið.. en öryggisvörðurinn var ekki par hrifinn..hahaha







Í Diamond room.. kostar bara svona 100.000 pund að vera þar með árleg sæti.. en úff.. frítt áfengi og matur.. já ég væri alveg til að taka lán fyrir því..eða svoleiðis.






SVo enduðum við í pressunni....Já Og Geiri var fyrstur upp..hahah... svo varð ég líka aðeins.híhí.....næsta spurning.!


En já það var alveg ótrúlega gaman.
Á laugardeginum fór ég með þeim út að borða og úff... ég hef ekki hlegið svona lengi.. fyrst var málið að þeir fóru á leikinn fyrr um daginn og þegar ég hitti þá. Þá voru þeir allir komnir nett í glas..haha
Öddi ætlaði að taka okkur á svaka fínan stað svo við löbbuðum í margar hringi og hann fann hann ekki svo strákarnir leyfðu mér að ráð þar sem ég er nún heimasæta eins og er.. eða þannig. þá fundum við svaka fínan staði í hliðargötu af Oxford sreet. Þar var borðað þennan dýrindis mat og drukkið meira..hahaha
Og karlarnir byrjuðu að tala íslensku við greið starfsfókið.. ég var að reyna afsaka þá en ég sjáf gat ekki hætt að hlæja af þeim..haha
SVo endaði þetta í iris coffé og fillery.. úff...gaman gaman:)

En ég er mjög sátt að fá að knúsa pabba fola:) svo nátturulega að hann hafi farið og verslað nokkra nauðsynarmuni fyrir mig:) nauðsýn eða ekki nauðsýn það er spurningin.

en nenni ekki meir.. liðið mitt er komið aftur til London eftir fillery á íslandi.. ósátt að hafa ekki getað verið þar með þeim. En það verður bara næst..:)

sija ætla að halda áfram að vera lasin:) jey

Alveg brjálað!!

Það er búið að vera meinað að gera.. hefur ekki einu sinni tíma til að þvo af sér og þurka af sem þarf...!!!

Já Helgina 12 til 13 kom Erna frænka mín hingað og var að fara á Solon International sýninguna og ég mátti fara með.. þar sem þetta var sýningin sem mamma fór alltaf á þegar ég var lítil og alltaf langað að fara. En nei tvemur dögum áður en þær komu þá var ég að fara hitta Ninu í hádegismat og ákvað nú að kíkja í eina búð þar sem hún vinnu á Oxford street. Og vitið menn það var pikkað í mig og ég var beðin um að vera módel í sýningunni sem frænka mín var að koma til London á. Heheh fyndið og ég nátturulega sagði já.. vantar pening:)

Þetta var svaka stemmari hér eru nokkrar myndir frá því:)

style="float:left; margin:0 10px 10px 0;cursor:pointer; cursor:hand;" src="https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEgWnK4kgwlG7sRccxfK4hTHooLgUi71hzu3tPBouJaAM_gVXiUxPV-nwDXlcz1NAb3eg1Eow1AzsZ7dOm_QX3yXV3YDFEKij8J7ymo0UzNoP6NNky3nN_yN9SRgNe3w-NFggWtCGw/s320/IMG_0708.jpg" border="0" alt=""id="BLOGGER_PHOTO_ID_5124889166079332978" />
















































































Hér erum við allar stelpurnar sem tóku þátt í þessu.. Þetta var alveg rosalega gaman og ég á aldrei eftir að gleyma þessu:)

Sunday, October 07, 2007

Þunnur!!

úff sit hér fyrir framan tölvuna að reyna mana mig til að byrja að læra..:)híhí Vaknað alveg drullu þunn í morgun.



Ég fór með Elínu í Harrods, Varð bara að tékka hvort hann væri ekta..:) sem var ekki:(
Vinkona Nínu átti afmæli í gær svo við fórum heim til þeirra að drekka svo var fara í Soho á djammið.. ekkert smá mikið af fólki..vá..Enduðum það kvöld inn á bar sem var með þema frá 1950 og þannig tónlist var spiluð.hehe fyndin þessi dans tónlist en þetta var örðuvísi:) Gaman. Dansaði eins og fólkið í ástandinu:)




En á föstudeginum þá var ég alveg búin á því eftir að ég og Elín sem er með mér í skólanum, fórum að labba að Gherkin og við vorum allan dagin af því, því við stoppuðum svo oft á leiðinni hehe. Ætlaði að vera bara róleg það kvöld en þá hringdi Nina í mig og bað mig um að hitta allt liðið á bar í Soho svo ég gerði mig bara til að fór til þeirra. Það kvöld endaði í algjöru rugli og það endaði með að ég gisti heima hjá Ninu hehe.




En frá náminu að segja er að við erum núna búin að fara í alla okkar áfanga svo núna er búið að láta okkur fá fullt af verkefnum.. Ég og Elín vorum einmitt að kvarta yfir hvað þetta væri rólegt og svo lítill skóli.. en við getum ekki kvartað lengur..híhí.

Hún kæra frænka mín er að koma næsta föstudag. Hún er að koma á Tony and Guy og ætla ég að kíkja með þeim þar sem móðir mín fór alltaf á þessa sýningu þegar ég var lítil og mér alltaf langað að fara:)

En já þá hefur Nick búið til alveg svakalega góða samsetningu af íslensku og ensku. Þá segi ég her að lokum:)
Hvað ever!!