Monday, July 30, 2007

Góðar Fréttir:)

Já Það hlaut að koma að þessu:)

Ég gæti ekki verið meira upp í sjöunda himni.:)

En já ég er komin inn í skóla í arkitektanám... en það er reyndar ekki í Frakklandi eins og planað var heldur er það í London Baby..:) Það verður bara stuð.. þar sem Nick og Nina eru þar fyrir þá verður ekkert mál.. Er reyndar ekki búin að segja þeim frá því.. mig langar svo að sjá svipin á þeim þegar ég geri það... þar sem þau eru búin að spurja mig" afhverju ég kem ekki frekar til London í nám heldur en að vera í Frakklandi"... svo Þeirra draumur hafur ræst:)

En frekar að náminu.. þá fékk ég inn í London South Bank University og fyrsti hlutinn er 3 ár sem er BA..! Eftir það get ég tekið masterinn hvar sem er.. og Kannski maður reynir í Frakklandi:) Eða það er Draumurinn!!

En eins og ég hef alltaf sagt.. það að ef einn dyr lokast þá opnast önnur..:)

Takk fyrir allan stuðninginn;)

Thursday, July 05, 2007

jæja... þessu fer ekki að enda..!


En já sjaldan segir ég frá því sem ég er að gera af mér í lífinu.. en hér er fáein orð.
Takk Helga fyrir frábæra helgi.. og líka bara síðustu 10 daga og Hildur nátturulega takk fyrir að þola mig fyrstu helgina eftir að mamma og pabbi fóru út.. þetta var stuð..!!
En já síðustu helgi eða það er að segja 29 og 30. júní. Hitti ég Nýja folann hennar Helgu og var hann nú bara bærilegur....þolanlegur.. nei ég er að djóka.. eins gott að helga lesi þetta ekki.. hann var rosalega fínn.. rosa umgangslegur( það er gott að umgangast) og nátturulega Mjög Myndalegur,,,, hann er læknanemi.. en það skiptir engu, hann er frábært við hana:). Ég er komin langt framúr.. ég veit ekki hvað ég er að tala um..!!
Ekkert sérstakt gerðist á Föstudeginum nema að við fórum í bíó á shreck og var hún nú bara mjög góð.. fyrir utan litlu gelgjurnar sem voru að skemma fyrir hinum.. en þeim var hent út.. ekki af mér!!!
Á laugardeginum fór ég með henni Heiðdís mína kæru og Tvíbbana í húsó og fjöl,garð og var svo fín stemmning... aldrei lent í öðru eins..!!!
Um kvöldið var útskriftin hans Baldurs Frænda, hann er orðin Fóstri.. haha ætla ekki einu sinni að reyna að útskýra það..haha!!
Seinna um kvöldið hitti ég Halla á prikinu og var þar frítt áfengi.. nammi namm...!! Og hitti ég ekki nú hana Helgu mína eftir það og hékk með einhverju háskólapakki..!!! ég er ekki ein af þeim.. ekki allavega eins og er... kannksi:/ krossið fingur...!!

En ekki meira af því.. ef fólk hefur verið að pæla hvað er málin eru með skóla mál Clöru þá eru þau þannig að það er allt í vinnslu og ef allt gengur upp þá losnið loksins við mig í haust..:::)

En næstan er þannig vinn, vinn, vinn og svo eru bara 23 dagar í að ásitn mín komin á klakan og get ég ekki beðið...:)
Já það er hún Harpa "Systir" og co.. og nátturulega Erik litli grallari.. hlakka til að knúsa hann..:)

en nóg í bili... smá speki í lokin.
Ef hlutirnir gerast ekki þegar þú biður um þá þá bara geruru hlutina sjálf..!!