Friday, May 18, 2007

á maður að sætta sig við það næst besta!!

Ég hef ferið að pæla... það sem maður hefur lagt drög af alla sína ævi og planað og planað til að allt myndi ganga upp á sem skikkasta tíma eða einhvað, alla vega á áætlun. Þar sem allt er komið úr mínum höndum, get ég ekki gert neitt meir nema bíða og vona og sjá hvað gerist... þessir 3 mánuðir eru búnir að gera mig vitlausa þó ég reyni nú að láta fara sem minnst fyrir því en af og til koma köst og manni langar bara ða hlaupa burt og öskra út í heiminn....!!!!

En afhvejru að láta mann ganga í gegnum svona? afhverju ekki bara fara í það næst besta!"??? afherju ekki bara taka það sem er hendi næst svo maður þarf ekki að vinna svona mikið til að fá sinn draum rætast????

Ef svo er þá myndi margir stórir draumar kremjast og veit ekki hverng höndluninn á því verður þar sem markt við manns eigin menning er ekki það sem maður hélt að maður hefði alist upp í ... svona smámuna hlutir.. ættu ekki að hafa áhrif en fara samt lúmst í taugarna á manni..!!!

Til dæmis.. hvað er málið með umferðina hér...Hafa íslendingar aldrei heyrt um TILITSEMI EÐA KURTEYSI EÐA EKKI TALA Í HELVÍTIS SÍMAN ÞEGAR ÞEIR ERU AÐ KEYRA....
Það er ör sjaldan að ég tek eftir að manneskja hefur lagt út í kant til að tala í síman.. þannig á að gera það en nei, sumir eru alveg rosalega að drifa sig svo þeir verða að keyra og tala í síman á sama tíma... og vitið hvað fólki' yfirleitt villist eða fórum vitlaust eða mundu ekkert eftir ferðinni né símtalinnu!!!!!

lexía dagsins..Hugsaðu um náungan eins og sjálfan þig!!