Thursday, November 22, 2007

Gamlar minningar:)

já upp á síðkasti hef ég verið að skoða myndir af gömlu tölvunni minni. Þar sem hún skemmdist út í Frakklandi hef ég ekki séð þessar myndir alveg óra lengi. Er komin með þær núna inn á harða diskinn minn og hef verið að eyða mínum áhugaverða tíma í að skoða þær. Vitið hvað! þetta er svo hlæjilegt að ég varð að deila þessu með ykkur. Er búin að liggja í hláturskasti yfir þessu..hahah:)

Hér er þær sem ég valdi:) njótið:)




Eyjó og Ég í 18 ára afmæli mínu:)




Halli og Einar Ingi folar..á gamla píanó barnum

Einar Ingi og Ég 2003 eða 2004 man ekki..hehe.. baby face


Á dansgólfinu:)

kiss kiss og knús

Einar, Maggi og moi

Moi et Helga

Hafdís, Halli og ég á oktoberfest 2004

Hafdís og ég á airwaves 2004

Hafdís og Helga:)

Risinn hann Alli og Anna og Helga:)


HAfdís og ég í 18 eða 19 ára afmæli helgu:)

KEilumót 2004 við vorum Charlise angles:)

Andri og luzy lu:) ak moi

Wednesday, November 14, 2007

Ístran mín...O hvar ertu?

Já vá mar Síðustu helgi fór ég til Lilju að skoða nýju íbúðina hennar í Brixton svaka kósý.. Svo við ákváðum að skoða nýja hverfið og fundum þennan æðislega pöbb sem spilaði punk tónlist allt kvöldið.. hehe og það var svona 45 ára aldurs meðaltal þarna inni í punk fötum.. heheh

Laugardaginn rataði ég alveg sjálf frá Tubeinu og heim til Nick.. í fyrsta skipti.. þetta er ótrúlegt... ég veit ekki hvað oft ég hef farið til nick en ég villist alltaf.. í hvert skipti. Og Nick þurft að koma og sækja mig..hehe. En núna gat ég þetta alveg sjálf og fékk verðlaun..sem var bjór:) ummm.
Það kvöld enduðum við í six pistols eftir party en. Verst var að ég man ekki mikið eftir þeim hluta..híhí sorry

En í gær fór ég upp í vinnu til Nick og hann bað mig að koma upp og hjálpa Stuart með að leyta sér af sumarbústað á íslandi.. og kallinn var inn mbl.is að leitaog alles...hehe..!!
Ótrúlegt.. þeir eru ástfangnir af íslandi..!!
En við fórum öll út að borða og svo pikkaði ég Lilju upp á tube og farið beint á tóneikana.
Já við fórum á Sign sem var að hita upp fyrir Skid row.. Svaka Stuð.. Enduðum uppi að þamba bjór.. úff... ég ætti að vera komin með svaka ístrú núna...en skil þetta ekki ..hehe.

Hér eru nokkrar myndir:)









Urmi, James the Austrailin bloc..Paul and moi:)







Ollie ég og Lauren svo á Anouska þarna einhver staðar...hehe









OG svo skál í botn...Tókum Kalla á þetta!!:)






Alltaf þarf Nick að skemma....!!




Sign og SKid Row Tónleikarnir.... Myndavélinn var eitthvað leiðnlega..!!




Við stelpurnar í Six pistols eftirpartyi:)


En ég ætla að halda áfram með verkefnið mitt. Á bara eftir að taka myndir af því. Þegar það er búið þá er það bara síðasta verkefnið fyrir jól:) Vá Krakkar ég Kem hiem eftir 4 vikur:)
Springa úr gleði og ætla að knúsa ykkur til dauða:)

Sunday, November 04, 2007

British are coming!



Eldvarna bjallan fór af stað eina ferðina enn... ég er ekki að grínast.. djöf er bretar þreytandi á þessu..!!! og í þetta skipti voru ekki bara fullir frakkar að reyna að elda heldur var þetta mánudagsmorgun kl 7 og það var æfing.. takk fyrir.. bara svona til gamans!!!.. voru hin tvö skiptin ekki nógu mikil æfing...!!!

Alveg ótrúlegt með breta líka að það er alltaf svo mikil pappírs vinna við allt.. ég ætlaði í ræktina.. og fyrsta vandarmálið þar var að ég var ekki með breskan bankareikning svo ég þurfti að byrja á því, til að komast í allavega eitt skipti.. svo var það að þú mátt ekki bara fara í eitt og eitt skipti.. þú verður að kaupa minnst mánaðar kort en samt helst árs kort. En ef þú ætlar í mánuð þá þarftu að segja upp sama dag og þú byrjar því þú verður að segja upp mánuði áður.. alveg focked..!!
Svo var ein leið til að komast og hún var þannig að ég borgaði í hvert skipti sem ég fór og ég ætti að borga 15 pund fyrir kennslu á tækjunum.. sem ég kann þegar á en það skipti engu máli því það er svolítið hér sem kallast HEALTH AND SAFTY RULES..!! Þegar ég væri búin að fá kennsluna á öll tækin þá á ég að kvitta undir pappira sem stendur að ég tek ábyrgð á öllum slysum sem gætu hend mig í þessari rækt..Takk fyrir.

En nóg um hvað Bretarnir eru peranauja...!!!

Ég kynntist enn einum íslendingnum þar síðasta föstudag. Nick bauð okkur í íslendinga party því hann alveg elskar þá. Enda er hann, Nina og Stuart að fara taka íslensku tíma í janúar..hahaha.. get ekki beðið eftir að sjá það..ahaha:)
En já þessi íslendingur heitir Lilja og er ekkert smá fín.. við erum búnar að vera rosa "stiltar" frá því við kynntumst:)

en ég ætla að halda áfram að gera módelið mitt... the Invisible city:)