Tuesday, August 26, 2008

Sumarið að enda

Eitt það magnaðasta afmælisparty var á laugardaginn. Endaði með að okkur var hent út kl hálf 3, annars hefðum við nú bara verið þar til að leikurinn myndir byrja.
Fékk fullt að víni svo gooð to go næstu helgar..hehe

En já nú fer að styttast í að maður fer út.. úff get ekki beðið. Arna er að fara á fimmtudaginn og byrjar að leita af íbúð. SVo fer ég út 8. sept og hjálpa til ef hún er ekki búin að finna. Gisti hjá Ninu fyrstu dagana:) svo kemur Dana 17. sept minni mig.. vona að ég sé að fara með rétt mál. En við erum allavega komnar með þvottavél:) skiptir öllu máli.
Svo verður farið aði ikea og misst sig þar..hehe það er svo auðvelt að missa sig í þessu..Gaman Gaman:)

En Strákarnir eru að koma heim og maður fer með familien að taka á móti þeim verður stemmar maður:)
Ég er svo stolt af honum bróður mínum get ekki lýst því í orðum. Vona að maður fær að kíkka á medalíuna.. væri flott:)

Hlakka líka til að sjá kallinn sé hann ekki aftur fyrr en um áramótin.. sé þetta lið orðið svo lítið.. maður veður að verða duglegri að heimsækja..:/

þreytt stór dagur á morgun:)

1 comment:

Anonymous said...

hæhæ takk fyrir frábæra helgi . ;) og frábært afmælsipartý... og Til hamingju með brósa.. :) þetta var frábært hja strákunum.. love you . og sakna þin :* kveðja guðrún