Monday, February 11, 2008

Kerrang tour 2008

Vá aldrei skemmt mér eins vel í háa herrans tíð:)

Allt byrjaði þetta á Miðvikurdaginn með að ég og Lilja ákváðum að labba hringin í kringum London.. eða svona næstum.. og okkur langað að fara djamma á föstudaginn svo ég bjallaði í Nick og spurði hvort hann vildi koma með. En þá í staðin bauð hann mér og Lilju á Kerrang tourinn bæði tónleikana og eftirparty:) ekkert smá góður.. enda er ég nú fyrrverandi:)(já fólk skilnaðarpapírarnir eru komnir í gegn)

En já skilaði síðasta verkefni fyrstu annar á föstudaginn og loks allur kvíði farinn:)
gerði mig til eftir skóla og tók bussinn til Lilju og tók eina rauða með:)

Klukkan hálf 8 hittum við Nick, Gísla, Anousku og Lauren fyrir utan höllina og fórum inn og beint upp á VIP salinn:) FLottur á því mar:)

En það var svo leiðinlegt í Vip salnum svo við skelltum okkur öll á gólfið og þá var Nina og restin komin:)

Eftir tónleikana var Lilja farin að deyja úr hungri að hún öskraði.. þannig það var farið beint með hana heim.. nei segji svona hehe. Við fórum á einhvern kína stað vibbi. En þá hringdi Auður systir Halla og ég varð að hlaupa að pikka hana upp á Tubeinu:) Hún var með kallinn sinn með hann Sigurjón og komu þau með okkur í eftirparty. Það var frítt áfengi og alles:) Enda var fólk orðið nokkuð skuggalegt þegar það fór að líða á kvöldið..heheh

Enda missti ég röddina í fyrsta skipti á minni ævi og hún hefur ekki látið sjá sig.
Er að verða svolítið pirruð á því en ég fór og skráði mig hjá lækni áðan og fer á morgun að tékka á þessu.


Ég og Lilja í ViP salnum:)


Anouska, moi, Lilja og Nina á tónleikunum.


Auður, ég að rokka og Lilja í eftirpartyinu:)


Ein af Stuart í lokin sem gjörsamlega misti sig á dansgólfinu:)hehehe

Já Þorrinn er í gangi og við sem búum hér erum engin undantekning að taka þátt í honum og verður haldin sérsakt Þorrablót 1 mars fyrir alla í London og er ég búin að safna saman föngulegum hópi fólks:)
Meðal annars Lunda Kónugurinn og fyrrverani Lunda Drottning, núverandi Lunda Drottning og fullt að vitleysingum.

Bless bless fuglarnir mínir:)

3 comments:

Anonymous said...

hi every person,

I identified clararun.blogspot.com after previous months and I'm very excited much to commence participating. I are basically lurking for the last month but figured I would be joining and sign up.

I am from Spain so please forgave my speaking english[url=http://whatsnewtodayra.info/forum].[/url][url=http://motivationalquotesxt.info/forum].[/url][url=http://smlatesttrends.info/].[/url]

Anonymous said...

Hey Guys

Well this is my introduction to all of you here at www.blogger.com[url=http://qulearnnewthings.info/].[/url] I just hope I can manage to contribute something to the awesome discussions that take place here[url=http://whatweknowsh.info/].[/url][url=http://coolnewideasgo.info/forum].[/url]

I lokk forward to participating in the awesome community[url=http://ctrendytopics.info/].[/url][url=http://worlddiscoveryen.info/forum].[/url]

Anonymous said...

Hello fellow www.blogger.com members[url=http://submityournewsvo.info/forum].[/url]

I just wanted to say that I am happy to be the newest member here and that I am glad to have the opputunity to take part in the great conversation here[url=http://rssagg.info/].[/url]

Glad to be on board here[url=http://behindthescenesco.info/].[/url][url=http://inspiringthoughtsci.info/forum].[/url]