Já Helgina 12 til 13 kom Erna frænka mín hingað og var að fara á Solon International sýninguna og ég mátti fara með.. þar sem þetta var sýningin sem mamma fór alltaf á þegar ég var lítil og alltaf langað að fara. En nei tvemur dögum áður en þær komu þá var ég að fara hitta Ninu í hádegismat og ákvað nú að kíkja í eina búð þar sem hún vinnu á Oxford street. Og vitið menn það var pikkað í mig og ég var beðin um að vera módel í sýningunni sem frænka mín var að koma til London á. Heheh fyndið og ég nátturulega sagði já.. vantar pening:)
Þetta var svaka stemmari hér eru nokkrar myndir frá því:)





Hér erum við allar stelpurnar sem tóku þátt í þessu.. Þetta var alveg rosalega gaman og ég á aldrei eftir að gleyma þessu:)
No comments:
Post a Comment