Wednesday, October 24, 2007

Þarf að setja þetta í tvö blogg.

En já svo var nátturulega skólin sem ég þurfti að fara aftur í og var í honum í þrjá dag og svo var Pabbi kall kominn :) vá hann fær stórt bros... ég var svo ánægð að sjá hann:)
En hann kom ekki einn.. það var nátturulega máfar í halarofu á eftir honum, það var líka fínt að hitta hina vitleysingana:) Gamli íslenski andinn:)
Þegar þeir komu þá fór þeir að rífast um hvar við ættum að fá okkur að borða og ég fylgdi bara á eftir þeim hlæjandi:)
SVo var leiðinni efitr á haldið ekki neins staðara annarstaðar en á Emirates Stadium nýja leikvangin hjá Arsenal og fengum við Private tour:) úhh.. Ég held ekki með Arsenal en ég sagði ekki nei.. vá hvað þetta er ógó flott.



Hér er ég og pabbi fyrir utan leikvangin:)




Ég bað Geira um að taka mynd af mér í sturtunni honum fannst það ekki sniðugt..hahahah.



Inn í búningsklefanum:)




Heitipotturinn þeirra.. vá ógó flottur.. ég bara trúi þessu ekki.. ákvað þá bara að stinga mér:)





Hljóp inn á eins og vitleysingur...!!!





Varð nátturulega að snerta grasið.. en öryggisvörðurinn var ekki par hrifinn..hahaha







Í Diamond room.. kostar bara svona 100.000 pund að vera þar með árleg sæti.. en úff.. frítt áfengi og matur.. já ég væri alveg til að taka lán fyrir því..eða svoleiðis.






SVo enduðum við í pressunni....Já Og Geiri var fyrstur upp..hahah... svo varð ég líka aðeins.híhí.....næsta spurning.!


En já það var alveg ótrúlega gaman.
Á laugardeginum fór ég með þeim út að borða og úff... ég hef ekki hlegið svona lengi.. fyrst var málið að þeir fóru á leikinn fyrr um daginn og þegar ég hitti þá. Þá voru þeir allir komnir nett í glas..haha
Öddi ætlaði að taka okkur á svaka fínan stað svo við löbbuðum í margar hringi og hann fann hann ekki svo strákarnir leyfðu mér að ráð þar sem ég er nún heimasæta eins og er.. eða þannig. þá fundum við svaka fínan staði í hliðargötu af Oxford sreet. Þar var borðað þennan dýrindis mat og drukkið meira..hahaha
Og karlarnir byrjuðu að tala íslensku við greið starfsfókið.. ég var að reyna afsaka þá en ég sjáf gat ekki hætt að hlæja af þeim..haha
SVo endaði þetta í iris coffé og fillery.. úff...gaman gaman:)

En ég er mjög sátt að fá að knúsa pabba fola:) svo nátturulega að hann hafi farið og verslað nokkra nauðsynarmuni fyrir mig:) nauðsýn eða ekki nauðsýn það er spurningin.

en nenni ekki meir.. liðið mitt er komið aftur til London eftir fillery á íslandi.. ósátt að hafa ekki getað verið þar með þeim. En það verður bara næst..:)

sija ætla að halda áfram að vera lasin:) jey

1 comment:

Anonymous said...

Þið ekkert smá flott feðgin,,no komm... með rauða hárið,,annars klæðir þig allt vel flotta stelpan mín..lovya ('+')