Sunday, October 28, 2007

úfff

Ég vaknið laugardagsmorguninn með þessa svakalegu þynnku.. aldrei verið eins þunn.... reyndi að standa upp úr rúminnu mínu og labba fram til að ná í vatn. Á leiðinni til baka inn í herbergið byrjaði ég að sjá stjörnur og allt byrjaði að vera svart. Ég rétt náði að koma mér í rúmið og þegar ég var komin í það þá þurfti ég að æla. Fór fram á bað og ekkert gerðist. Leið eins og skít.
Svona var Laugardagurinn minn og reynda sofnaði ég líka og svaf allan daginn þar til um kvöldið vaknaði ég og byrjaði að horfa á Southpark.. úff fyndnir þættir.
En já afarnótt sunnudag fer eldvarnakerfið í gang og allir út kl 5 um morgunni.. ég hélt að þeir væru að djóka..en nei..!! allir út á náttfötunum nema þeir sem voru enn að djamma..heheh.

Á meðan við stóðum þarna þá föttuðum við Gabriel að það er búið að taka einn klukkutíma af svo við erum komin á sama tíma og þið. Sem æði.. eða ég veit ekki skiptir svo sem ekki miklu:)

4 comments:

Anonymous said...

Buon giorno zuccherino. Thù ert greinilega ad fìla thig ì taetlur, wish I were there!! love U flotta raudka, kvedja og smack Skarpa

Anonymous said...

P.S. Gleymdi ad besta kaffid er CAPPUCCINO!!! Skarpa

Anonymous said...

Já af þínu mati.. get ekki staðið við þá fulleringu:)
sorry...eða skúsa..:)

Anonymous said...

jæja,skvís... hvernig er það ertu búinn að skila ritgerðinni
um Guðjón Samúlsson arkitekt..

og ef svo..viðtökurnar hjá þínum kennara???

lov ma